Flestir telja sig kunna að "hugsa" en raunin er að það að hugsa til þess að koma með skapandi lausnir er sérstakur hæfileiki sem hægt er að þjálfa. Til þess að börnin okkar verði samkeppnishæf í framtíðinni er mikilvægt að þau kunni að hugsa skapandi og þess vegna væri gagnlegt að vera með fag sem kennir þeim að hugsa lárétt (lateral thinking).
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation