Bílastæða vandamál í miðbænum

Bílastæða vandamál í miðbænum

Park and Ride á BSI að fyrirmynd Oxford, Winchester og fleiri borga í Englandi

Points

Já, það er bæði nútímalegt og sjálfsagt að sjá fyrir sér þessi hverfi í miðborginni án allrar þessarar bílaumferðar, loka fyrir umferð nema fyrir íbúa auðvitað, eins og gert er í mörgum siðuðum borgum

Erlendir gestir sem bía í borgum eru vanir því að geta ekki keyrt bílana sína inn í miðborgir. Sett hafa verið upp það sem kallast Park and Ride bílastæði utan miðbæjar kjarnans þar sem fólk getur skilið bílana sína eftir að kostnaðarlausu og tekið svo strætó inn í bæjinn. BSI er kjörinn staður og einkar nálægt miðbæjar kjarnanum. Að hafa möguleika á fríum stæðum gæti verið mjög aðlaðandi fyrir erlenda gesti og myndi að hluta til leysa bílastæðavandamál ekki síst í Þingholtunum og fleiri stöðum.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2018. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 17.- 30. október nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information